Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
olíujurt
ENSKA
oil plant
DANSKA
olieplante
SÆNSKA
oljeväxt
FRANSKA
plante oléagineuse
ÞÝSKA
Ölpflanze
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hrein jurtaolía (olía, framleidd úr olíujurtum með pressun, skiljun eða sambærilegum aðferðum, hrá eða hreinsuð en efnafræðilega óbreytt, þegar hana má nota í þeim gerðum hreyfla sem um er að ræða og hún uppfyllir samsvarandi losunarkröfur) ...

[en] Pure vegetable oil (oil produced from oil plants through pressing, extraction or comparable procedures, crude or refined but chemically unmodified, when compatible with the type of engines involved and the corresponding emission requirements) ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB frá 23. apríl 2009 um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum og um breytingu og síðar niðurfellingu á tilskipunum 2001/77/EB og 2003/30/EB

[en] Directive 2009/28/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on the promotion of the use of energy from renewable sources and amending and subsequently repealing Directives 2001/77/EC and 2003/30/EC

Skjal nr.
32009L0028
Athugasemd
Ekki nægir að þýða þetta hugtak með orðinu ,olíujurt´ einu saman því að ýmsar tegundir úr plönturíkinu, sem gefa af sér olíu, eru ekki jurtir. Kristpálminn er til dæmis tré sem verður yfir 10 m hátt.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
olíuplanta

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira